ESC 2012: Islandia | Gréta Solóme y Jonsi - Mundu eftir mér - Andy Salí
 • Breaking News

  sábado, 11 de febrero de 2012

  ESC 2012: Islandia | Gréta Solóme y Jonsi - Mundu eftir mér


  Gréta Salóme y Jonci fueron los ganadores en la final Söngvakeppni Sjónvarpsins 2012 que se celebró ayer en la noche en la capital islandesa donde tuvieron que participar con 6 artistas más para poder ganar el lugar de Islandia en la Semifinal 1 del Festival de Eurovisión a celebrarse en Bakú el 22 de mayo.

  El duo ganó con la canción Mundu eftir mér que fue la más apoyada en el sistema mixto de votación (jurado y público)

  A continuación les dejamos el vídeo junto con la letra.

  Letra de Mundu eftir mér - Gréta Salóme y Jonci (Islandia | Eurovision 2012)


  Letra por 4 Lyrics

  Syngur hljótt í húminu
  Harmaljóð í svartnættinu
  Í draumalandi dvelur sá
  Sem hjarta hennar á

  Hann mænir út í myrkrið svart
  Man þá tíð er allt var bjart
  Er hún horfir mat það satt
  Að ástin sigri allt

  Og seinna þegar sólin vaknar, sameinast á ný
  Þær sálir tvær sem áður skildu, ástin veldur því

  Mundu eftir mér þegar morgun er hér
  Þegar myrkrið loks á enda er
  Við verðum eitt og því ekkert fær breytt
  Og ég trúi því að dagur renni á ný

  Minnist þess við mánaskin
  Mættust þau í síðasta sinn
  Hann geymir hana dag og nótt
  Að hún komi til hans skjótt

  Og seinna þegar sólin vaknar, sameinast á ný
  Þær sálir tvær sem áður skildu, ástin veldur því

  Mundu eftir mér þegar morgun er hér
  Þegar myrkrið loks á enda er
  Við verðum eitt og því ekkert fær breytt
  Og ég trúi því að dagur renni á ný

  Mundu eftir mér þegar morgun er hér
  Þegar myrkrið loks á enda er
  Við verðum eitt og því ekkert fær breytt
  Og ég trúi því að dagur renni á ný

  Því ég trúi því að dagur renni á ný
  Já ég trúi því að dagur renni á ný

  No hay comentarios:

  Publicar un comentario

  Fotografía

  CoinHive

  (ES)Ayúdanos a traer mas contenido aceptando minar Monero con tu CPU por algunos segundos: (EN) Help us to bring more content accepting Monero Mining with your CPU for a couple of seconds:

  (ES)Puedes detener el minado a la hora que quieras, pero solo acepta minar un par de segundos (EN)You can start or stop at anytime but please wait for some accepted hashes before you do.

  Visit Coin Hive to learn more about how this works

  Politica

  Seguidores

  Archivo del blog

  Culture